top of page
IMG_1002.jpg

Viðgerðarþjónusta

Vélaupptekktir og almennar viðgerðir

Bætir er fullkomið viðgerðar og þjónustuverkstæði fyrir dieselvélar, búið öllum þeim sérverkfærum sem á þarf að halda til upptektar á aðalvélum og ljósavélum.

 

Bætir hefur í nær fjóra ártugi þjónustað útgerðir við viðhald og viðgerðir á vélbúnaði í bátum og skipum.

Ásamt heildarupptekktum á vélum sér Bætir ehf um upptekkt og viðgerðir á íhlutum fyrir flestar gerðir dísilvéla:

Túrbínur - Dælur - Kælar - Spíssar - Hedd

 

 

Baudouin - Caterpillar® - Cummins® - Deutz® - Doosan® - Perkins® Yanmar® o.fl.

bottom of page