top of page
3500_one_piece_steel_piston.png

IPD

Eftirmarkaðs- varahlutir fyrir Caterpillar® vélar

í yfir 60 ár hefur IPD sérhæft sig í framleiðslu og dreyfingu á hágæða eftirmarkaðs varahlutum fyrir Caterpillar® vélar. Öll framleiðsla er vottuð ISO 9001:2015 en fyrirtækið leggur höfuðáherslu á að bjóða einungis uppá varahluti sem standast allar ströngustu kröfur á mun betri verðum en varahlutir frá vélaframleiðanda.

Bætir ehf hefur notað og selt IPD varahluti í áratugi með frábærum árangri.

bottom of page