Gírar varahlutir og viðgerðaþjónusta
Bætir hefur um árabil þjónustað ZF gíra fyrir sjóvélar.
Viðhald og viðgerðir allt frá endurbyggingu til smáviðgerða.
Við útvegum alla varahluti og stjórnbúnað fyrir ZF gíra í skip og báta.