

CGR Ghinassi
Eftirmarkaðsvarahlutir fyrir ýmsar vélar og tæki
CGR Ghinassi hefur framleitt og dreyft eftirmarkaðsvarahlutum fyrir iðnaðar og þungavinnuvélar allt frá 1927. Ghinassi framleiðir m.a. hágæða strokklok (Cylinder head) í verksmiðjum sínum á Ítalíu og hefur verið leiðandi á þeim markaði á heimsvísu síðustu áratugi.
Hátækni sjálvirknivætt vöruhús sem telur um 42.000 kassa undir um miljón varahluti tryggir fljóta afgreiðslu pantana.