Við útvegum tengi og kúplingar frá flestum helstu framleiðendum
Bætir hefur um árabil útvegað tengi og kúplingar frá framleiðendum á borð við Vulkan, Centa, Stromag og Renold. Við útvegum einnig varahluti og slithluti í tengi og kúplingar.