top of page
Injectors.png

Spíssar

Nýir og endurbyggðir spíssar fyrir margar gerðir dísilvéla

Við gerum upp spíssa eða sendum til endurbyggingar hjá erlendum sérfræðingum í eldsneytiskerfum. Oftast er hægt að panta skiptispíssa og fá þá afhenta áður en gömlu spíssunum er skilað inn. Við notum aðeins sérhæfð þjónustuverkstæði sem vinna eftir ströngustu gæðastöðlum.

bottom of page