top of page
GAC
Governors America Corp. er leiðandi í flokki framleiðenda á stjórnbúnaði fyrir vélar í heiminum. GAC hannar og framleiðir stjórnbúnað fyrir gas og dísil knúnar ljósavélar, aðalvélar, námutæki, lestar, hernaðarbúnað og ýmis jarðvinnutæki.
Búnaðurinn er til í ýmsum útfærslum og er allt frá því að vera stjórnun fyrir vélar á föstum snúningi í flóknari samkeyrslukerfi sem dreyfa álagi milli véla.
Einfaldur og viðhaldslítill búnaður sem er notaður af vélaframleiðendum um allan heim.
Hraðastýringar og samkeyrslukerfi fyrir dísilvélar
bottom of page