
Hvað erur vafrakökur?
Vafrakökur (e. cookies) eru smáar textaskrár sem eru geymdar í vöfrum notenda og eru notaðar til að bæta upplifun notenda af vefsíðum og tryggja vissa virkni þeirra. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin.
Gerðir vafrakaka
Vafrakökur geta verið margvíslegar og notaðar í mismunandi tilgangi en það er jafnan gerður greinarmunur á fyrsta og þriðja aðila vafrakökum.
Fyrsta aðila vafrakökur verða til á vefsvæðinu sem notandi er að heimsækja.
Þriðja aðlia vafrakökur eru þær sem verða til á öðru léni en notandi heimsækir.
Hægt er að aftengja vafrakökur í stillingu vafrans en þá má búast við að vefsvæðið virki ekki eins og til er ætlast.
Nánari upplýsingar um vafrakökur má m.a. finna á https://www.allaboutcookies.org/