top of page

Hvað erur vafrakökur?

Vafrakökur (e. cookies) eru smáar textaskrár sem eru geymdar í vöfrum notenda og eru notaðar til að bæta upplifun notenda af vefsíðum og tryggja vissa virkni þeirra. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin.

Gerðir vafrakaka

Vafrakökur geta verið margvíslegar og notaðar í mismunandi tilgangi en það er jafnan gerður greinarmunur á fyrsta og þriðja aðila vafrakökum.

Fyrsta aðila vafrakökur verða til á vefsvæðinu sem notandi er að heimsækja.

Þriðja aðlia vafrakökur eru þær sem verða til á öðru léni en notandi heimsækir.

Hægt er að aftengja vafrakökur í stillingu vafrans en þá má búast við að vefsvæðið virki ekki eins og til er ætlast.

Nánari upplýsingar um vafrakökur má m.a. finna á https://www.allaboutcookies.org/

Vafrakökur / cookies

Bætir ehf

Bíldshöfða 14

Axarhöfða megin

110 Reykjavík

baetir@baetir.is

+354 567 2050

Opnunartímar

Mánudaga - föstudaga 08:00 - 16:00

Bætir ehf

Kt: 611183-0119

VSK Nr. 03393

Vörumerki merkt með ® eru skrásett vörumerki þess framleiðanda sem um ræðir og eign viðkomandi aðila. Nöfn og vörumerki þessa framleiðenda, lýsing og vörunúmer eru til tilvísunar eða hliðsjónar og gefa ekki til kynna tengsl eða samstarf við þessa framleiðendur.

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
bottom of page